Wortie Advanced frystipenni fyrir vörtur og fótavörtur

Frystipenninn er lækningatæki sem er ætlaður til frystimeðferðar við vörtum og fótvörtum. Wortie Advanced frystipenninn er einfaldur í notkun. Hann hefur einstaka nákvæmni og veldur engum skaða á heilbriðgri húð í kringum vörtuna
Fjarlægir gamlar, erfiðar og óæskilegar vörtur og fótvörtur. Fyrir allar vörtur og fótvörtur, litlar og stórar. Ein meðferð yfirleitt nóg. Hentar fyrir 12 ára og eldri. Með Wortie Advanced fylgir gel sem eykur frystiáhrifin og þar af leiðandi er auðveldara að fjarlægja vörtuna í einungis einni meðferð. Einnig fylgja með hlífðarplástrar.

Vörunúmer: 10161554
+
6.499 kr
Vörulýsing

Hvernig virkar Wortie frystipenninn? Frystipenninn frystir vörtu eða fótvörtu alveg niður í kjarna, málmoddur pennans gerir það að verkum því hann er einstaklega þægilegur í notkun, sem leiðir til þess að vartan dettur af eftir 10-14 daga. Lögun málmoddsins er það nákvæm að það veldur því að frystingin er takmörkuð við vörtuna og er hægt að forðast að skaða nærliggjandi heilbrigða húð, sem leiðir til sársaukalausrar notkunar.

Notkun
Til að tryggja örugga og áhrifaríka notkun skal fylgja öllum skrefum í notkunarleiðbeiningunum vandlega. Ráðlagt er að taka tímann og að notkunarleiðbeiningarnar séu lesnar vandlega fyrir notkun.
Þrýstið geltúpunni varlega saman og berið einn dropa nákvæmlega á yfirborð vörtunnar.
 
  1. Fjarlægðu lokið og leggið hylkið upprétt á borð eða á slétt yfirborð.
  2. Haltu hylkinu stöðugu og í lóðréttri stöðu og setjið lokið aftur á þannig að örin á lokinu mæti frystitákninu.
  3. Þrýstu lokinu niður í 3 sekúdur, (EKKI LENGUR EN 3 SEKÚNDUR). þú ættir að heyra virkjunarhljóð (hiss).
  4. Taktu lokið af og settu frosna málmoddinn beint á vörtuna (á hendi) í 20 sekúndur eða í 40 sekúndur á fótvörtu (á fæti undir il) 

Tengdar vörur