Xlear nefúði barna 22 ml.

Xlear nefúðinn hefur sameinað hina einstöku eiginleika náttúruefnisins XYLITOL og saltvatns í lausn sem gefur raka í slímhúðina og mýkir nefgöngin.

Vörunúmer: 10113556
+
1.908 kr
Vörulýsing

Xylitol viðheldur góðu rakastigi í nefinu með sínu einstöku og kröftugu eiginleikum. Klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að Xylitol minnkar á áhrifaríkan hátt lífsmöguleika baktería og annarra ertandi aðskotaefna sem vilja setjast að í efri öndunarfærum og valda þar sýkingum eða ofnæmi.

Xylitol gefur náttúrulegu varnarkerfi líkamans tækifæri til að skola út skaðlegum ertandi aðskotaefnum áður en þau valda okkur óþægindum. Hentar fólki á öllum aldri, engar aukaverkanir, né ávanabindandi áhrif.

Innihald

urified Water, Xylitol, Saline, Grapefruit Seed Extract

Tengdar vörur