Bodyologist Shower Essentials gjafakassi

Skinchanging Body Essentials gjafasettið inniheldur tvær mest seldu vörurnar frá Bodyologist sem koma jafnvægi á starfsemi húðarinnar og bæta áferð og ásýnd hennar. Vörurnar eru báðar fullar af virkum innihaldsefnum. Þær má bæði nota saman og í sitthvoru lagi en saman vinna þær við að draga úr einkennum öldrunar í húðinni eins og litabreytingum, örva endurnýjun húðfrumnanna og collagen framleiðslu hennar, þær draga úr roða og stuðla að heilbrigðari og mýkri húð. Gjafasettið inniheldur Everyday Polisher Scrub og Body Brush. Vörurnar stuðla að jafnara PH gildi húðarinnar, vörurnar eru 100% vegan og skrúbburinn er með 97% náttúruleg innihaldsefni. 

Vörunúmer: 10168972
20% afsláttur
+
7.198 kr 8.998 kr
Vörulýsing

Skincaring Shower Essentials Set er gjafasett sem allir geta notað. Dekraðu við líkamann þinn og byrjaðu daginn á nuddi með náttúrulega, milda en samt virka skrúbbi. Nuddaðu honum vel saman við húðina með aðstoð Body Brush. Á samatíma vaknarðu betur með dásamlegum ilm af eucalyptus og rósmarín. Húðin verður þá tilbúin til að taka á móti góðum raka frá líkamskremum sem skilar sér í betri virkni þar sem dauðar húðfrumur hafa verið fjarlægðar af yfirborði húðarinnar. Húðin verður frísklegri og fær meiri ljóma.

Notkun

Everyday Polisher á að nudda á blauta húð um allan líkamann þar til mjúk froða kemur í ljós. Notið Body Brush með til að hámarka áhrifin og nuddið honum yfir líkamann með hringlaga hreyfingum. Skolið vel og þerrið húðina. Til að hámarka áhrifin er gott að bera Instant Booster og Skin Drencher eða Night Glove á þurra húðina eftir skrúbbinn.

 

Tengdar vörur