Eyrnatappar
Heyrnin gerir þér kleift að njóta tónlistar, fuglasöngs og stundum blessaðrar þagnarinnar. Það er nauðsynlegt að geta notið allra hljóðanna í kringum okkur án þess að þau skerði heyrnina. Ef þú dvelur í hváðasömu umhverfi eða heyrnin þín er viðkvæm hjálpar heyrnarvernd.