Hvítlaukur
Hvítlaukur styrkir ónæmiskerfið og vinnur gegn kvefi og flensu. Hann heldur bakteríum og veirum í skefjum. Dregur úr bólgu. Hjarta-og æðakerfi: Minnkar kólesterólmagn í blóð, vinnur gegn myndun blóðtappa og lækkar blóðþrýsting. Hefur lækkandi áhrif á blóðsykur og hefur sefandi áhrif á meltingarveginn.