Vegan vítamín & bætiefni

Ertu vegan? Hér eru nokkur ráð sem snúa að helstu bætiefnum sem þarf sérstaklega að passa upp á.

  • Það getur verið snúið að fullnægja þörf líkamans fyrir B12 vítamíni þar sem B12 í fæðinu kemur aðallega úr dýraríkinu. Því mælum við með inntöku á þessu vítamíni en skortur á því getur haft slæmar afleiðingar í för með sér.
  • Joð og sínk eru gríðarlega mikilvæg steinefni fyrir líkamann og það sama gildir um járn. 
  • Omega 3 fitusýrur eru bráðhollar fyrir heilsu okkar, t.d. fyrir húð, liði og heilastarfssemi. Til eru margar góðar jurtaolíur unnar úr hör,-chia-og hempfræjum.
  • Prótein er mikilvægt fyrir heildar líkamsstarfsemina. Prótein bætir m.a virkni ónæmiskerfisins, tekur þátt í starfsemi fruma og veitir þeim orku. Það er því mjög mikilvægt að passa upp á að fá nægilegt prótein.

Guli miðinn Kalk, magnesíum og sink 120 hylki

Vrn: 10130058
2.169 kr

Natures Aid Vitamin C-500 tuggutöflur

Vrn: 10159547
1.917 kr

Now Gluten Digest Enzymes 60 töflur

Vrn: 10140844
3.909 kr

Beter You B-Complete munnúði 25 ml. #32 dagskammtar

Vrn: 10159035
3.706 kr

Better You Folic Acid munnúði 25 ml. #48 dagskammtar

Vrn: 10159033
3.706 kr

Better You Iron 10 munnúði 25 ml. #32 dagskammtar

Vrn: 10159034
3.706 kr

Membrasin Vitality Pearls 90 hylki

Vrn: 10158723
5.129 kr

Organic Human skota af Ginseng 100 ml.

Vrn: 10158615
359 kr

Organic Human skot af ANDOXUN 100 ml.

Vrn: 10158614
359 kr

IVYBears hárvítamín fyrir konur 60 gúmmí

Vrn: 10150035
3.199 kr

IvyBears fjölvítamín fyrir konur 60 gúmmí

Vrn: 10158587
3.199 kr

Keynature AstaEnergy

Vrn: 10158520
3.998 kr

Terranova Living Multivitamin SPORT 50 vegan hylki

Vrn: 10156325
2.995 kr

Lifestream Spirulina Blue 200 töflur - kaupauki fylgir!

Vrn: 10124553
4.189 kr

Spatone Iron Plus 12x28 gr.

Vrn: 10078286
4.083 kr

Guli miðinn Astaxanthin 4 mg, 60 hylki

Vrn: 10155604
2.950 kr

Guli Miðinn Ashwagandha lífrænar 90 töflur

Vrn: 10149205
2.210 kr

KeyNatura SagaFemme

Vrn: 10154627
3.712 kr

KeyNatura AstaEye

Vrn: 10154626
4.218 kr

Guli Miðinn B-súper sterkari 30 töflur

Vrn: 10064438
1.154 kr

Iceherbs C-vítamín & engifer - náttúrulegur flensubani

Vrn: 10155606
2.359 kr

Guli miðinn B12 1000mg, 60 sugutöflur

Vrn: 10154932
1.233 kr