Solaray D-Mannose með CranActin 60 hylki

Tvíefld virkni gegn þvagfærasýkingum. Ákveðin efni í trönuberjum geta komið í veg fyrir að bakteríur á borð við E.coli (algengasti valdur þvagfærasýkinga) nái að festa sig við veggi þvagblöðrunnar og valda sýkingu. Án glútens.

Vörunúmer: 10149161
+
4.719 kr
Vörulýsing
  • D-Mannose er náttúruleg sykra sem hefur svipaða eiginleika til að bindast bakteríum og hindra þannig að þær nái fótfestu og valdi sýkingu.
  • D-Mannose with CranActin inniheldur skammta sem rannsóknir hafa sýnt að geri gagn.
  • Blandan reynist sérstaklega vel til að að koma í veg fyrir endurteknar þvagfærasýkingar.
     

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

Tvö hylki daglega með mat eða vatnsglasi.

Innihald

Vitamin C (as Ascorbic Acid), D-Mannose Cranberry (Vaccinium macrocarpon) (berry extract) (as CranActin® Cranberry AF™M Extract), Vegetable Cellulose Capsule, Maltodextrin (from Non-GMO Corn), Organic Rice Bran Extract, Tricalcium Phosphate, Magnesium Hydroxide, Silica and Cellulose.

Tengdar vörur