Methylation er flókið ferli sem á sér stöðugt stað í hverri frumu. Þetta ferli þarf að virka vel til að líkaminn starfi sem best. Methylation er yfirfærsla á methylhóp (1 kolefnis og 3 vetnis atóm) á t.d. prótín og ensím. Þetta spilar óteljandi hlutverk í öllum líkamskerfum t.d. við orkuvinnslu, hvernig gen haga sér (off/on), hreinsunarferli lifrarinnar, starfssemi taugakerfis, ónæmiskerfis o.s.frv.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.