Sérsniðnir eyrnatappar

Sérsniðna heyrnarverndin frá Serenty hentar þeim sem þurfa t.d. að passa upp á daglega heyrnarvernd í starfi eða einkalífi. Hluti af hlust og ytra eyra er skannað með þrívíddarskanna og kannað er hvaða  heyrnarverndina.

Við kaup á sérsmíðaðri heyrnarvernd er mikilvægt að veita upplýsingar um hversu lengi, hversu hátt og hversu oft viðkomandi dvelur í háværum aðstæðum.

Sérsmíðuð heyrnarvernd er sniðin að þörfum hvers og eins og með því að hafa síur sem henta er auðvelt að stjórna hversu mikla dempun heyrnarverndin veitir.