Sérsniðnir eyrnatappar

Sérsniðna heyrnarverndin frá Serenty hentar þeim sem þurfa t.d. að passa upp á daglega heyrnarvernd í starfi eða einkalífi. Hluti af hlust og ytra eyra er skannaður með þrívíddarskanna og eyrnatappar hannaðir sem passa þér fullkomlega.
 
Serenity Choice Plus heyrnarverndin er sniðin að þörfum hvers og eins og með útskiptanlegum hljóðsíum er hægt að stjórna  hversu mikla og hvernig dempun heyrnarverndin veitir. Þannig notar þú sérsniðnu eyrnatappana með mismunandi síum eftir hljóðumhverfi þínu t.d.  í flugi, á skotveiðum eða á tónleikum.

Bókaðu tíma í sérsniðna heyrnarvernd hjá Lyfju Heyrn hér