Blóðþrýstingsmælar
Blóðþrýstingur er skráður með tveimur gildum; efri mörk segja til um þrýsting í slagæðum þegar hjartað dregst saman og dælir blóðinu út. Neðri mörk segja til um þrýsting í slagæðum þegar hjartað er í hvíld og fyllist af blóði. Lesa grein.
ÆSKILEG GILDI BLÓÐÞRÝSTINGS
- Eðlilegur 120/80 mmHg eða lægri
- Hækkaður 120-139/80-89 mmHg
- Háþrýstingur 140/90 mmHg eða hærri