Mælirinn geymir tvisvar sinnum 60 mælingar aðskilið þannig að tveir einstaklingar geta notað tækið og haldið sínum mælingunum aðskildum. M4 IT sendir niðurstöður mælinga með bluetooth í snjallsíma og geymir þær í Omron Connect appinu sem hægt er að hlaða niður endurgjaldslaust. Í Omron Connect appinu getur þú deilt mælingunum þínum með því að senda þær til læknis í tölvupósti.
Armborðinn á Omron M4 IT er gerður fyrir ummál upphandleggs á bilinu 22-42 sm. Armborðinn er sérstaklega hannaður til að auðvelt sé að setja hann á sig.
Í nýlegri könnun meðal hjartalækna í Evrópu kom í ljós að flestir þeirra mæla með Omron blóðþrýstingsmælum fyrir skjólstæðinga sína vegna þess hve nákvæmir Omron blóðþrýstingsmælar eru.