A vítamín

A-vítamín er fituleysanlegt og tengist margri starfsemi líkamans. Það er mikilvægt fyrir heilbrigða sjón, einnig fyrir alla slímhúð jafnt í öndunarfærum, kynfærum og meltingarvegi. A-vítamín er andoxandi eins og C- og E-vítamín, selen, sínk og glútaþíon. Þessi efni eru talin sporna gegn öldrun vegna þess að þau vernda frumurnar gegn eyðileggjandi áhrifum sindurefna.

Solaray Food Carotene 10.000, 100 hylki

Vrn: 10095644
2.599 kr

Terranova Beta Carotene Complex 50 vegan hylki

Vrn: 10149104
3.499 kr