Kyndeyfð
Konur geta upplifað minni kynhvöt þegar testósterón minnkar í líkamanum. Einnig getur orkuleysi haft áhrif á kynlífslöngun sem og leggangaþurrkur. Lítil kynhvöt hjá körlum getur orsakast af hormónaójafnvægi. Hafðu þó í huga að margir aðrir þættir geta stuðlað að minni kynhvöt og því gott að ráðfæra sig við lækni. Í sumum tilfellum getur hjálpað að taka inn eitt eða fleiri af þessum bætiefnum.