Jurtin Damiana hefur vanalega verið kölluð "kvenjurtin" en þessi einstaka jurt hefur vakið mikla athygli nýverið. Damiana jurtin hefur reynst hafa mjög góð áhrif á kynhvötina og einkum hjá karlmönnum, en þessi afródísiak jurt örvar blóðflæðið til kynfæranna. Hún hefur því getað hjálpað til og jafnvel getað komið í veg fyrir vandamál í samlífi para. Damiana eykur og viðheldur andlegu og líkamlegu úthaldi.
Þessi merkilga jurt hefur einnig hentað konum einstaklega vel við að draga úr ýmsum einkennum í kringum breytingaskeiðið, og hjálpar þeim að vera þær sjálfar. Damiana eykur og viðheldur andlegu og líkamlegu úthaldi, og þar sem hún hefur góð áhrif á blóðflæðið þá hefur hún líka verið notuð til vinna gegn höfuðverk. Önnur virkni Damiana er að hún hefur reynst vel við streitu í maga og harðlífi.
Getur haft góð áhrif á :
- Hitakóf
- Skapskveiflur
- Kynhvöt
- Andlegt og líkamlegt úthald
- Einkenni fyrir breytingarskeið
- Streitu í maga og harðlífi
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.