Engifer er upprunnið á ströndum Indlands og er notkunarsaga þess löng og merkileg. Ótal margar lýsingar eru til um virkni og gagnsemi engifers. Það er gott í te þegar kuldi og flensa sækir að og getur gagnast við ógleði og meltingartruflunum. Síðustu ár hafa svo komið fram rannsóknir um bólgueiðandi og verkjastillandi eiginleika þess, sem eru magnaðir.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.