Selen

Selen er snefilsteinefni sem m.a. fyrirbyggir að fita oxist eða þráni. Selen er mikilvægt andoxunarefni sérstaklega með E-vítamíni, en þau eru samvirk. Saman hjálpa þau meðal annars við framleiðslu mótefna og til að viðhalda heilbrigði hjarta og lifrar. Selen verndar ónæmiskerfið með því að koma í veg fyrir myndun sindurefna sem vinna skemmdir á frumum líkamans. Selen er nauðsynlegt starfsemi briskirtilsins og fyrir teygjanleika vefja.

Solaray Bio E + Selenium 60 hylki

Vrn: 10095646
3.536 kr

Solaray Selenium 100 mcg, 100 hylki

Vrn: 10095655
2.308 kr

Terranova Selenium complex 100uq, 50 veganhylki

Vrn: 10149147
2.552 kr

Better You Multi Vitamin munnúði 25 ml.

Vrn: 10143498
1.997 kr