Terranova Selenium complex 100uq, 50 veganhylki

Selen er snefilsteinefni sem líkaminn þarf í litlu magni en er honum þó mjög mikilvægt. Það virkar sem andoxunarefni í líkamanum og er nauðsynlegt fyrir starfssemi ónæmiskerfis, hjarta og æðakerfis, frjósemi, skjaldkirtil, vinnur gegn bólgum og getur minnkað líkur á sumum krabbameinum.

Vörunúmer: 10149147
+
2.552 kr
Vörulýsing

Selen frá Terranova er hér ásamt andoxunarefninu Alpha lipoic acid, larch tree arabinogalactan og Magnifood complex sem samanstendur af hrísgrjónaklíð, spirulina, hafþyrni og acai berjum. Allt til að styðja við hámarks upptöku og nýtingu. Vegan – glútenlaust – engin aukaefni.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

1 hylki á dag með mat.

Innihald

Magnifood complex 450mg:
Stöðugt hrísgrjónaklíð 275mg, Spirulina (spirulina platensis) lífræn 75mg, Hafþyrnir (Hippophae rhamnoides) frostþurrkaður ferskur 50mg, Acai ber (Euterpe oleracea) frostþurrkuð fersk lífræn 50mg, Selen (selenomethionine) 100mcg, Alpha lipoic acid 5mg, Larch tree arabinogalactan (larix occidentalis) 5,5mg

Tengdar vörur