Terranova

Terranova stendur fyrir hreinleika, gæði og virkni. Hver vara er sett saman af fagmennsku og hver blanda inniheldur valin hráefni sem upphefja hvert annað og stuðla að hámarks virkni og nýtingu. Form vítamína og steinefna eru góð og auðnýtanleg, jurtir, grænmeti og ber eru frostþurrkuð fersk og hver blanda inniheldur blöndu jurta sem stuðla betri nýtingu. Öll línan er 100% VEGAN og laus við öll aukaefni eins og rotvarnar-, bindi- og fylliefni.

Terranova Selenium complex 100uq

Vrn: 10149147
2.369 kr

Terranova Pro-Peptase IRC Complex

Vrn: 10130424
3.469 kr