Vegan – engin aukaefni s.s. fylli- og bindiefni – glútenlaust – sojalaust- gerlaust.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Frostþurrkaðar ferskar og malaðar heilar rætur. Þessar bragðmiklu rætur hafa lengi verið í hávegum hafðar sem lækningajurtir. Þær þykja góðar við bólgum og verkjum og bæta meltinguna. Túrmerik er einnig talin sérlega góð fyrir heilann og engifer er þekkt fyrir að róa ógleði og annan óróleika í maga. Hver skammtur inniheldur 200mg af frosþurrkaðri engiferrót og 400mg af turmerikrót.
Vegan – engin aukaefni s.s. fylli- og bindiefni – glútenlaust – sojalaust- gerlaust.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
1-2 hylki á dag með mat. Ekki er mælt með inntöku á meðgöngu eða við brjóstagjöf nema í samráði við lækni.
Túrmerik rót (frostþurrkuð fersk, lífræn)400mg, Engiferrrót (frostþurrkuð fersk, lífræn)200mg.