Terranova Easy Iron 20 mg Complex 50 hylki

Gegn járnskorti. Fer vel í maga, veldur ekki hægðatregðu. Hentar þunguðum konum.

Vörunúmer: 10130425
+
1.799 kr
Vörulýsing

​Nú er loksins komið járn sem virkar og veldur ekki hægðatregðu.

Unglingsstúlkur, þungaðar konur, konur fyrir tíðahvörf og aldraðir eru þeir hópar sem helst lenda í járnskorti. Á meðgöngu og með barn á brjósti er ráðlagt að ráðfæra sig við lækni/ljósmóður.

Einstök samsetning Terranova tryggir hámarks nýtingu og upptöku og bætiefnið er sérhannað til að valda ekki vandamálum í meltingu og hægðatregðu.

Terranova Easy Iron inniheldur meðal annars C vítmamínrík rósaber, acai ber og hveitigras en þessar jurtir bæta upptöku járnsins og koma í veg fyrir oxun þess.

Innihaldsefnin í Easy Iron Complex stuðla saman að fullkominni nýtingu járnsins og tryggja hámarks virkni bætiefnablöndunnar í hverjum mannslíkama, burtséð frá aldri, ástandi og heilsu.

Terranova Easy Iron 20 mg Complex:
•    Stuðlar að bættum jarnbúskap og vinnur gegn blóðleysi
•    Veldur ekki hægðatregðu
•    Nýtist líkamanum einstaklega vel
•    Er algjörlega laust við fylliefni, bindiefni og önnur aukaefni
•    Hentar grænmetis- og jurtaætum (Vegan)

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

1 hylki á dag með mat.

Innihald

ONE VEGETARIAN CAPSULE TYPICALLY PROVIDES:

MAGNIFOOD COMPLEX 275mg

PROVIDING:

  • Rose Hips [Rosa canina]-ORGANIC 100mg
  • Stabilised Rice Bran 100mgg
  • Green Barley Grass [Hordeum vulgare]-fresh freeze dried-ORGANIC 50mg
  • Acai Berry [Euterpe oleracea]-fresh freeze dried-ORGANIC 25mg
  • Iron (as bisglycinate [non-constipating]) 20mg

Tengdar vörur