Probi Mage er framleiddur af Probi AB í Svíðþjóð og byggir á fjölda rannsókna sem gerðar hafa verið á undanförnum 25 árum. Probi Mage er söluhæsta fæðubótarefnið í sínum flokki í Svíþjóð og inniheldur að minnsta kosti 10 milljarða gerla (CFU) á fyrningardagsetningu.
Ábyrgðaraðili: Abel ehf.