Terranova Quercetin Nettle Complex 50 hylki

Góð hjálp gegn ofnæmi. Styrkir slímhúð ennis og kinnhola. Eflir ónæmiskerfið.

Vörunúmer: 10128258
+
4.257 kr
Vörulýsing

Terranova Quercetin Nettle Complex - Jurtahylki

Þeir sem þjást af ofnæmi vita að einkenni þess eru vægast sagt óþægileg og ástandið hvimleitt í meira lagi. Miklar bólgur í slímhúð og öndunarfærum eru algengar, sem og einkenni frá húð.

Það eru til fjölmörg náttúruefni og jurtir sem geta verið gagnleg hjálp gegn ofnæmiseinkennum.

Terranova hefur hannað sérhæfða blöndu sem getur verið öflug hjálp gegn ofnæmi. Quercetin Nettle Complex inniheldur bæði C vítamín, sem er þekkt fyrir að geta virkað sem and-histamín og bromelain ensím, sem getur unnið á móti ofnæmiseinkennum og bólgum í ennis og kinnholum. Einnig inniheldur blandan netlu, túrmerik og ylliblóm, sem eru allt jurtir sem þekktar eru fyrir að vera ofnæmishamlandi, bólgueiðandi og styrkjandi fyrir slímhúðir.

Bætiefnið er hannað þannig að innihaldsefnin tryggja hámarks virkni í hverjum mannslíkama, burtséð frá aldri, ástandi og heilsu.

Terranova Quercetin Nettle Complex:

 • Getur verið góð hjálp gegn ofnæmi
 • Virkar styrkjandi fyrir slímhúðir
 • Aðstoðar við að halda ennis og kinnholum hreinum og bólgulausum
 • Getur stutt við ónæmiskerfið
 • Er algjörlega laus við fylliefni, bindiefni og önnur aukaefni
 • Hentar grænmetis- og jurtaætum (Vegan)

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

1-2 hylki, 1-2svar sinnum á dag á milli máltíða.

Innihald

TWO VEGETARIAN CAPSULES TYPICALLY PROVIDE:

MAGNIFOOD COMPLEX 375mg
PROVIDING:

 • Nettle Leaf [Urtica dioica] (fresh freeze dried) 300mg
 • Turmeric Root [Curcuma longa] (fresh freeze dried – ORGANIC) 50mg
 • Elderflower [Sambucus cerulea] (fresh freeze dried) 25mg
 • Quercetin (from Sophora japonica) 400mg
 • Vitamin C (as magnesium ascorbate) 150mg
 • Bromelain (1200GDU) 84mg

Tengdar vörur