Nettla, sem einnig er þekkt undir nafninu brenninettla, er vinslæl jurt til náttúrulækninga. Brenninetla getur reynst vel við astma, magasári, bronkítis, gulu, nýrnabólgu, blæðingum, tíðarverkjum, liðabólgu, liðagigt, bólgu í nefgöngum og lágum blóðsykri.
Mest hefur hún þó verið notuð við bjúg og bólgum. Nettlan er ein fárra jurta sem þungaðar konur mega nota við meðgöngubjúg.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.