Hvað er Candida albicans sveppur?
Candida albicans er svokallaður tækifærissveppur og er hluti af eðlilegri þarmaflóru sem nærist á sætindum og sykruðu fæði. Hann er í litlu mæli í munni og þörmum en ef hann fær að vaxa óhindrað getur hann valdið fjölda óæskilegra einkenna. Mikill ofvöxtur á candida albicans getur valdið því að þarmaveggirnir veikjast og verða gegndræpir (leaky gut/gegndræpur ristill) en við það þá geta óæskileg efni t.d fæðuagnir, bakteríur og önnur óæskileg efni náð að leka úr þörmunum út í blóðrásina og valdið ýmsum óþægindum.
· Hentar barnshafandi konum og mjólkandi mæðrum.
· Inniheldur soya og mjólk í mjög litlu magni.
· Geymist við stofuhita á þurrum stað.
· Leitið ráðlegginga hjá lækni áður en fæðubótarefnið er gefið börnum undir 12 ára aldri.
Bio-Kult góðgerla má taka á sama tíma og sýklalyf en mælt er með að Bio-Kult sé tekið 1-2 klst. eftir inntöku sýklalyfjanna fyrir bestan árangur. Mælt er með að taka Bio-Kult í að minnsta kosti tvær vikur eftir að notkun sýklalyfja er hætt.
Ábyrgðaraðili: Artasan