Bio-Kult Orginal 60 hylki – fyrir jafnvægi í bakteríuflóru líkamans

Bio Kult Original – fyrir jafnvægi í bakteríuflóru líkamans. 14 tegundir frostþurrkaðra gerlastofna sem styrkja og geta komið þarmaflórunni í jafnvægi. Röskun á þarmaflóru getur m.a. lýst sér í uppþembu, brjóstsviða, hægðatregðu, niðurgangi, sveppasýkingum, blöðrubólgu ristilkrömpum og iðraólgu.

Vörunúmer: 10124888
+
2.999 kr
Vörulýsing

Fjöldi tvíblindra, klínískra rannsókna sýna fram á ótrúlega jákvæða virkni gerlanna þegar kemur að því að draga úr þessum einkennum og nýlegar rannsóknir sýna að Bio Kult Original getur dregið verulega úr einkennum iðraólgu (IBS) eða allt að 70%.

Það er frostþurrkað – þarf ekki að geyma í kæli. Fólk með mjólkur- og soya óþol, má nota vöruna.

Ábyrgðaraðili: Artasan

Notkun

1-2 töflur einu sinni til tvisvar á dag með mat.

Innihald

Bio Kult Original inniheldur 14 tegundir af gerlastofnum.