Helstu eiginleikar Omron M2+ eru:
- Mælir efri og neðri mörk blóðþrýstings ásamt púlsi.
- Ef blóðþrýstingurinn er of hár birtist tákn þess efnis á skjánum
- Greinir hjartsláttaróreglu og ef hún er til staðar birtist tákn þess efnis á skjánum.
- Ef þú hreyfir þig eða talar á meðan á mælingu stendur getur það haft áhrif á niðurstöðu mælingar. Því birtir tækið niðurstöðuna ásamt tákni þess efnis að tækið hafi greint hreyfingu sem hefur ekki áhrif á nákvæmni niðurstöðunnar en ef hreyfingin myndi hafa áhrif á nákvæmni mælingarinnar birtir mælirinn enga niðurstöðu heldur aðeins villumerki.
- Geymir 30 mælingar í minni.
- Armborðinn er gerður fyrir ummál upphandsleggs á bilinu 22-42sm.