IHR – óreglulegur hjartsláttur
- Blóðþrýstingmælirinn greinir sjálfkrafa óreglulegan hjartslátt í hefðbundni blóðþrýstingsmælingu.
- Ef það kemur fram óreglulegur hjartsláttur í mælingunni þá birtist á skjánum merki þess efnið.
- Ef IHR merkið birtist oft á skjánum við reglulegar mælingar er mælt með að fólk leiti til læknis.
- Blóðþrýstingur er þrýstingurinn á blóðinu sem hjartað dælir um slagæðar líkamans.
Ætíð eru mæld tvö tölugildi:
- Efri mörk (slagbilsgildi)
- Neðri mörk (hlébilsgildi)
Af hverju á að mæla:
- Greina háþrýsting
- Eftirlit við meðferð (lyf/lífstíll)
- Eftirlit með líkamsástandi (svæfing, skuraðgerð, slys)
- Eftirlit með líffærum: hjarta, nýru, lifur, æðar, heili.
- Eftirlit á meðgöngu.