Microlife blóðþrýstingsmælir BP B2

Microlife B2 blóðþrýstingsmælir mælir blóðþrýsting, púls og nemur óreglulegan hjartslátt. Sjálfvirkur mælir. Auðveldur í notkun. Minni fyrir 30 mælingar. Nemur óreglulegan hjartslátt (IHR). Sjálfvirk athugun á réttri staðsetningu handleggsborða. Rafhlöður fylgja með
Íslenskar leiðbeiningar.

Vörunúmer: 10126529
+
16.149 kr
Vörulýsing

IHR – óreglulegur hjartsláttur

  • Blóðþrýstingmælirinn greinir sjálfkrafa óreglulegan hjartslátt í hefðbundni blóðþrýstingsmælingu.
  • Ef það kemur fram óreglulegur hjartsláttur í mælingunni þá birtist á skjánum merki þess efnið.
  • Ef IHR merkið birtist oft á skjánum við reglulegar mælingar er mælt með að fólk leiti til læknis.
  • Blóðþrýstingur er þrýstingurinn á blóðinu sem hjartað dælir um slagæðar líkamans.

 

Ætíð eru mæld tvö tölugildi:

  1. Efri mörk (slagbilsgildi)
  2. Neðri mörk (hlébilsgildi)

Af hverju á að mæla:

  • Greina háþrýsting
  • Eftirlit við meðferð (lyf/lífstíll)
  • Eftirlit með líkamsástandi  (svæfing, skuraðgerð, slys)
  • Eftirlit með líffærum: hjarta, nýru, lifur, æðar, heili.
  • Eftirlit á meðgöngu.

Tengdar vörur