Solaray Magnesium Glycinate 350mg, 120 hylki

Solaray magnesíum glycinate er einstök blanda sem frásogast auðveldlega og nýtist líkamanum afar vel.  Blandan inniheldur bioperine frá svörtum pipar sem hjálpar til við upptöku magnesíumsins. Magnesíum glycenate styður við heilbrigði beina og er mikilvægt fyrir eðlilega vöðvastarfsemi og slökun.

Vörunúmer: 10165137
+
3.789 kr
Vörulýsing

Magnesíum glycinate er fullkomið fæðubótarefni fyrir einstaklinga með virkan lífsstíl sem vilja styðja við heilbrigði beina og vöðva. Magnesíum glycinate hefur marga kosti og getur til dæmis hjálpað til við vöðvaslökun og andlega heilsu.

Magnesíum Glycinate getur hjálpað til við eyrnarsuð sem og ef heyrnarskerðing tengist hávaða þar sem það getur aukið blóðflæði í eyranu. 

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.


Notkun
  • 4 hylki daglega með glas af vatni eða máltíð
  • Magn: 120 hylki
  • Skammtastærð: 30 dagar
Innihald

Magnesium (frá Magnesium Bisglycinate), BioPerine® Black Pepper Extract (Piper nigrum) (fruit), Vegetable Cellulose Capsule, Magnesium Stearate, Cellulose and Silica.

Tengdar vörur