Membrasin Moisture bætiefni fyrir slímhúð 90 hylki.

Vinnur gegn leggangaþurrki, algengu vandamáli kvenna, sérstaklega á breytingaskeiði.
 
Styrkir allar slímhúðir líkamans hjá báðum kynjum
Frábært bætiefni fyrir húðina og vinnur gegn þurrki
Inniheldur hafþyrnisolíu SBA24® sem er rík af Omega 7 fitusýrum
Nærir og mýkir húð og slímhúð innanfrá
Árangur oft merkjanlegur eftir 2-5 vikna inntöku
Vörunúmer: 10158723
+
5.299 kr
Vörulýsing
 • Inniheldur hafþyrnisolíu SBA24® sem er rík af Omega 7 fitusýrum.
 • SBA24® er mest rannsakaða hafþyrnisolía í heiminum, virkni og öryggi hennar hefur verið staðfest með klínískum rannsóknum.
 • Leggangaþurrkur kvenna er geysilega algengt  vandamál og getur komið stórlega niður á lífsgæðum þeirra. Margir hópar kvenna þjást af leggangaþurrki. þær sem eru á breytingaskeiði, þær sem hafa verið í krabbameinsmeðferð eða eru að taka inn ákveðin lyf t.d. getnaðarvarnarlyf.
 • Membrasin Vitality perlurnar vinna gegn þessu vandamáli innanfrá, með því að næra líkamann af réttu fitusýrunum.
 • Membrasin Vitality bætiefnið hentar einnig karlmönnum með slímhúðarvandamál, svo sem í augum, munni og fleira. Þeir sem gengið hafa í gegnum krabbameinsmeðferð geta einnig notið góðs af
 • Membrasin til að byggja upp heilbrigða slímhúð í kjölfarið.
 • Membrasin er einnig frábært bætiefni fyrir húðina og getur unnið gegn þurrki og húðvandamálum.
   

Ábyrgðaraðili: Avita ehf.

Notkun

Ráðlagður dagsskammtur 2-4 perlur á dag með mat eða vatnsglasi

Innihald
Nutritional information 100 g 2 - 4 caps.
 • Energy 740 kcal/3057kJ 10.2 - 20.5 kcal/42 - 85 kJ
 • Protein 0 g 0 g
 • Carbohydrate 23.0 g 0.32 – 0.64 g
 • Fat 72 g 1.00 - 2.00 g
 • Of which:
 • Saturated fatty acids 15.1 g 210 - 420 mg
 • Monounsaturated fatty acids 34.6 g 480 - 960 mg
 • Of which: 
 • Palmitoleic acid (16:1n-7) 17.3 g 240 - 480 mg
 • cis-Vaccenic acid (18:1n-7)   4.3 g   60 - 120 mg
 • Oleic acid (18:1n-9) 13.0 g 180 - 360 mg   
 • Polyunsaturated fatty acids 21.6 g 300 - 600 mg
 • Of which:
 • Omega-3 fatty acids   9.4 g 130 - 260 mg
 • Of which:
 • Alpha-linolenic acid (18:3n-3)   9.4 g 130 - 260 mg
 • Omega-6 fatty acids 12.2 g 170 - 340 mg
 • Of which: 
 • Linoleic acid (18:2n-6) 12.2 g 170 - 340 mg
 • Vitamin E 0.29 g 4.0 - 8.0 mg*      *  33-67 % of nutrient reference value
 • Vitamin A (from β-carotene) 0.01 g 0.13 - 0.26 mg**   ** 16-33 % of nutrient reference value

Laust við: 
Gervi litarefni, ger, sykur, laktósa, glúten og mjólkurafurðir. GMO frítt. Vegan

Tengdar vörur