Multi-Gyn LiquiGel 30 ml. - gegn leggangaþurrki

Multi-Gyn LiquiGel meðhöndlar þurrk í leggöngum. Leggangaþurrkur getur stafað af ýmsum ástæðum, þar á meðal hormónabreytingum (svosem vegna tíðarhvarfa, fæðingar eða brjóstagjafar), lyfjum, veikindum eða streitu. LiquiGel virkar hratt gegn þurrki, ertingu og kláða í leggöngum. - Það fyrirbyggir ertingu við samfarir. - Stuðlar að náttúrulegum raka í leggöngum. - Verndar bakteríuflóru legganganna.

Vörunúmer: 10161198
+
3.999 kr
Vörulýsing

Notkun

Notkunarleiðbeiningar: Notið ríkulegt magn af LiquiGel að minnsta kosti einu sinni á dag við þurrki í leggöngum eða eftir þörfum. Ef einkennin eru viðvarandi skaltu leita til læknis. LiquiGel á ekki að nota lengur en í 30 daga samfleytt.

Innihald

Helstu innihaldsefni: 2QR einkaleyfisvarið lífvirkt efnasamband, glýserín, betaín, xantangúmmí.

Athugið: Notkun getur fylgt seiðandi tilfinning, það er eðlilegt og hverfur innan skamms.

Engar frábendingar eru þekktar við notkun Multi-Gyn LiquiGel á meðgöngu eða við brjóstagjöf.

Tengdar vörur