Í hvítlauk eru meira en 200 virk efni. Tvö efni tengjast þó sérstaklega hæfni hans til að vinna móti bakteríum og gefa honum þá lykt sem við þekkjum. Það eru brennisteinssamböndin allicin og ajoene. Hvítlaukur hefur verið notaður um aldir allt frá því að verjast sýkingum upp í að bæta kynlífsframmistöðu.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.