Better You Immune Health munnúði 50 ml.

Munnúði sem hefur það að markmiði að styðja við ónæmiskerfið. Nauðsynlegt er að hafa ónæmiskerfið í góðu lagi en helsta hlutverk þess að að verja okkur gegn svo sem bakteríum sem geta leitt til ýmissa kvilla. Ónæmiskerfið gerir líkama okkar kleift að starfa rétt og haldast í góðu standi, ef að ónæmiskerfið er á einhvern hátt í ólagi, þá eiga einstaklingar í meiri hættu á að verða fyrir ónotum og kvillum. Immune Health er sérstaklega samsett blanda fyrir ónæmiskerfið sem inniheldur A, C og D- vítamín sem stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins ásamt selen sem stuðlar að viðhaldi eðlilegs hárs, húðar og nagla og sink sem stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina.

Vörunúmer: 10166538
+
3.399 kr
Vörulýsing
  • Fyrir 11 ára og eldri
  • Sykur-, glúten-, hveiti og mjólkurlaust, án litarefna
  • Náttúrulegt appelsínu- og ferskjubragð
  • Umhverfisvænar umbúðir
  • Grænkeravænt og hentar sykursjúkum


Munnspreyin eru sérstaklega hönnuð þannig að þau frásogist beint inn í blóðrásina og fari fram hjá meltingarveginum og tryggja þannig hámarks upptöku. Litlir dropar frásogast fljótt í munninum, en þetta er einföld og vísindalega sönnuð aðferð.

Innihald

Water, diluent (xylitol), glycerin, emulsifiers (acacia gum and sunflower lecithin), ascorbic acid (vitamin C), stabiliser (ɣ-cyclodextrin), medium chain triglycerides, zinc bisglycinate (zinc), preservative (potassium sorbate), vitamin A acetate (vitamin A), thickener (xanthan gum), natural flavourings (orange & peach), sodium selenate (selenium), antioxidant (extracts of rosemary), sweetener (steviol glycosides), vitamin D3 (cholecalciferol).

Tengdar vörur