Dentek tímabundið viðgerðarefni fyrir tennur

Temporary filling material er ætlað til viðgerðar þegar fylling hefur dottið úr tönn og inniheldur sama efni og tannlæknar nota. Þetta er bráðabirgðalausn þar til að þú kemst til tannlæknis.

Vörunúmer: 10092307
+
1.949 kr
Vörulýsing

Aðvörun: Til að koma í veg fyrir sýkingu ætti þessi vara ekki að vera nnotuð ef sláttur, sár eða bólga er til staðar á svæðinu. Ef þessi einkenni eru til staðar hafðu þá strax samband við tannlækni. Þetat eni á ekki að setja á opið sár.  Lesið leiðbeiningar vandlega fyrir notkun. Þvoið hendur. Notið aðeins það sem þarf til neyðartannviðgerðarinnar og geymið rest til seinni notkunar.

Innihald

Zinc Oxide Powder, Calcium Sulfate, Petroleum Jelly, Potassium alum, Paraffin, Aluminum Sulphate, Aluminum Phosphate, Menthol Crystals, Eugenol, Yellow Iron Oxide

Tengdar vörur