Lykil atriði er að eplaedik innihaldi svo kallað "mother" sem inniheldur fjölda góðgerla og næringu sem vinna að betri meltingu. Eplaedik getur haft jákvæð áhrif á blóðsykurstjórnun sem þýðir að það getur stuðlað að þyngdartapi. Margir tala um að það hafi góð áhrif á húðina líka.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.