Imbue MINI Curl Respecting hárnæring 100 ml.

Ferðastærð af léttu og áhrifaríku CGM vottuðu Imbue næringunni sem mýkir krullurnar þínar. Næringin er stútfull af allskonar góðgæti og nærandi plöntuolíum sem hjálpar greiðunni eða fingrunum að renna í gegnum krullurnar á auðveldan hátt. Fullkomið jafnvægi á milli léttrar næringar og raka þannig að hársvörðurinn verður heibrigðari og krullurnar nærðar, gljáandi og mótaðar án þess að þyngjast niður.

Vörunúmer: 10167895
+
898 kr
Vörulýsing

Næringin okkar er sérstaklega hönnuð fyrir allar krullugerðir frá 3A til 4C og inniheldur einungis CGM leyft innihald. Þessi vegan næring inniheldur kókoshnetu, cupuaçu og ólífur til þess að næra krullað hár, svo það verði mjúkt, viðráðanlegt og laust við „frizz“.


Notkun

Dreifðu jafnt í gegnum hreint, rakt hár og skolaðu vel úr. Notaðu vel af næringunni.

Innihald

Aqua (Water/Eau), Cetearyl Alcohol, Cetyl Alcohol, Glyceryl Stearate, PEG-100 Stearate, Cetrimonium Chloride, Panthenol, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Theobroma Grandiflorum Seed Butter, Hydrolyzed Soy Protein, Tocopheryl Acetate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Tocopherol, Parfum (Fragrance), Bis(C13-15 Alkoxy) PG-Amodimethicone, Methoxy PEG/PPG-7/3 Aminopropyl Dimethicone, Behentrimonium Methosulfate, C10-40 Isoalkylamidopropylethyldimonium Ethosulfate, PEG-4, PEG-6, Castor Oil Hydrogenated Ethoxylated, C14-15 Alcohols, PEG-7, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, PEG-8, Isotridecanol, Citric Acid, Sodium Hydroxide, Tetrasodium EDTA, Sodium Benzoate, Linalool, Limonene

Tengdar vörur