Locobase Shower Oil 300 ml.
Locobase Everyday Special Shower Oil var sérstaklega þróað fyrir einstaklinga með þurra og viðkvæma húð. Sturtuolían er einungis ætluð á líkamann og inniheldur hátt fituinnihald sem veitir langvarandi raka og mýkt. Einnig hreinsar og styrkir olían húðina ásamt því að róa hana og slá á kláða og óþægindi vegna þurrks.
Vörunúmer: 10161930
Vörulýsing