Neostrata Correct Retinol 0,3% Night Serum 30 ml.

Þetta öfluga Retinol  næturserum vinnur á sýnilegum hrukkum,daufleikahúðar,grófriáferð,dökkum blettum og tapi á þéttleika húðar.Nætur serumið má nota 1-2 í viku á kvöldin til að byrja með,með tímanum og eftir því sem húðin þolir,er hægt að vinna sig upp í að nota á hverju kvöldi.

Vörunúmer: 10160416
+
9.953 kr
Vörulýsing
  • 0.3%pure,stabilized Retinol til að minnka sýnilegar hrukkur og vinna gegn líflausri húð
  • 4% NeoGlucosamine skrúbbar húðina léttlega og ýtir undir náttúrulega endurnýjun húðarinnar,ásamatíma og það dregur úr mislit í húð og jafnar húðlit.
  • 0.10% Pure Hyaluronic Acid dregur til sín raka í húðinni
  • Þróað til að bæta húðlit,áferð og veita þéttara útlit húðar
  • Án ilmefna og parabena og olíulaus

Notkun

Notkun:Berið jafnt lag yfir hreina húð í andliti á kvöldin undir næturkrem.

Tengdar vörur