Neubria Edge Focus 60 hylki

Neubria Focus er háþróað bætiefni sem er hannað til að styðja við einbeitingu og skýrari fókus. Formúlan inniheldur 7 náttúruleg efni auk fjölvítamína sem vinna vel saman til að efla hugræna virkni.

Vörunúmer: 10163965
+
4.389 kr
Vörulýsing

• Eykur einbeitingu, skýrleika og fókus.
• Inniheldur m.a koffín, co-enzyme Q10, sítrónólín, bacopa monnieri, aswagandha, ginkgo bilboa, sage, lútín, zeaxantín, bláber og rósmarín.
• 60 hylki (30 daga skammtur)
• Góður kostur fyrir þá sem eyða miklum tíma fyrir framan skjái, lútín og zeaxantín gera það að verkum að vernda augun gegn skaðlegum bláum geslum sem tölvuskjáir gefa frá sér.
• Vegan

Ábyrgðaraðili: Artasan

Tengdar vörur