Pharmaceris W-Opti-Albucin Anti-dark Circles Corrective Eye Cream 15 ml.

W Opti-Albucin Anti-dark circles corrective eye cream SPF 15. Fyrir viðkvæmu húðina í kringum augun. Vinnur gegn baugum, þrota og hrukkum á augnsvæði. Yndisleg innihaldsefnin örva blóðflæði þannig að þroti og baugar minnka til muna. Augnkremið er sefandi og róandi. E vítamín vinnur gegn skaðlegum syndurefnum og verndar húðina gegn öldrun. 

Vörunúmer: 10165103
+
2.979 kr
Vörulýsing

W línan í Pharmaceris hjálpar til við að vinna á og sporna gegn myndun brúnna bletta og litabreytinga á húð (e. hyperpigmentation)*.  Þessi lína gerir húðina bjartari og lýsir brúna bletti og litabreytingar sem þegar hafa myndast og spornar gegn myndun nýrra bletta. Háþróuð nútímatækni og sérfræðiþekking Pharmaceris á húðinni og öflugum innihaldsefnum gera þessa línu fremsta í þessum flokki. Með reglulegri notkun má öðlast bjartari og ljómandi húð. Þessi lína er fyrir þroskaða húð og er uppbyggjandi um leið og hún vinnur gegn hrukkum. *(Litabreytingar á húð geta myndast meðal annars vegna UV geisla, getnaðarvarnarpillu, þungunar, aðgerða á húð eða útbrota og sýkinga).

Notkun

Berið varlega á hreina húð augnsvæðisins án þess að láta kremið berast í augnkrók. Notið daglega í að minnst fjórar vikur til þess að sjá árangur. Hægt að nota sem makeup base. 

Innihald

SOD – Öflugur sindurefnabani. Verndar húðina gegn skaðlegum umhverfisáhrifum. Vinnur gegn hrukkum, fínum línum og öldrunarblettum. Hefur græðandi eiginleika. Verndar gegn UV geislum. Soy and rice protein complex – Dregur verulega úr dökkum baugum og þrota. Fínar línur og hrukkur verða minna sjáanlegar. Veitir góðan raka. Canola oil – Inniheldur E vítamín og sefar og hefur bólgueyðandi áhrif. Húðin verður endurnærð. Allantoin – Hefur sefandi eiginleika og örvar nýmyndunarferli húðarinnar.