Sore No More kæligel túpa 113,6 gr.

Náttúrulegt kæligel sem er verkjastillandi meðferð við tímabundnum vöðvaeymslum, bólgum, harðsperrum og þreytu eftir stífar æfingar.

Vörunúmer: 10119653
+
3.449 kr
Vörulýsing

SORE NO MORE er náttúrulegt gel sem gott er að nota á tímabundna verki og ónot. Í þusundir ára hafa fumbyggjar Mexico notað jurtakjarna til að lina verki og þjáningar. Með þekkingu og nútímatækni tókst framleiðendum SORE NO MORE að þróa einstaka blöndu af virkum plöntukjörnum í gelformi án alkahóls  og kemískra íblöndunar- og geymsluefna. Fyrirtækið er með 30 ára reynslu í framleiðslu á fyrsta flokks vörum sem taka tillit til náttúrunnar og hámarks gæði. Ekki eru notaðar dýraafurðir eða gerðar prófanir á dýrum við framleiðsluna. Þessir framleiðsluhættir skila þér frábæru áhrifaríku og náttúrulegu efni sem hjálpað hefur milljónum manna til að lina verki og óþægindi.

Kælimeðferð:

  • Hjálpar til við að lina bráða verki vegna byltu eða höggs
  • Frábært á vöðvabólgu og sem kæling eftir meðferð hjá kírópraktor
  • Góð og öflug kælivirkni án þess að valda óþægindum og ofkælingu á húð
  • Kælir rólega og djúpt inn í vöðvann.
  • Upplagt eftir íþróttaæfingar til þess að minnka harðsperrur og vöðvaverki
  • Náttúrulegur sítrónuilmur
  • Án alkahóls, dýraafurða og festist ekki í fötum eða skilur eftir bletti
  • Áríðandi að bera ekki á opin sár eða í augu.

Tengdar vörur