VisMed Multi gervitár í dreypiglasi 0,18% 10 ml.

Grætur þú upp úr þurru? Svissnesku gervitárin VISMED innihalda alls engin rotvarnarefni og hafa því ekki ertandi áhrif á augnvefi. Droparnir innihalda 0,18% sódíum hýalúronsýru sem m.a. eykur endingu þeirra í augunum.

Vörunúmer: 10168303
+
3.843 kr
Vörulýsing

VISMED gervitár innihalda einnig fjölda mikilvægra jóna sem er að finna í náttúrulegum tárum og nálgast því að mynda náttúrulega tárafilmu á yfirborði hornhimnunnar.
Skammtahylkjunum má loka eftir notkun. Þau innihalda u.þ.b. 6 dropa. Gervitárin má nota með hörðum og mjúkum linsum. VISMED - Tárin sem endast.

  • VISMED er svissnesk vara sem hefur verið þróuð sérstaklega til meðferðar á augnþurrki. Um er að ræða bæði gervitár í dropaformi og gervitárahlaup. Báðar lausnir fást annars vegar í skammtahylkjum sem hægt er að loka á milli notkunar og í dropaglösum sem nota má í 3 mánuði eftir opnun.
  • VISMED inniheldur alls engin rotvarnarefni og hefur þar af leiðandi ekki ertandi áhrif á augnvefi
  • VISMED dropar og hlaup innihalda hýalúronsýru sem er smurolía náttúrunnar og finnst víða í mannslíkamanum
  • VISMED myndar náttúrulega tárafilmu á yfirborði hornhimnunnar sem endist óvenjulengi á auganu
  • VISMED má nota með linsum
  • VISMED dropaglas endist í 12 vikur frá opnun

Tengdar vörur