A. Vogel

A.Vogel er rótgróið fyrirtæki sem hefur framleitt bætiefni úr jurtum sem og náttúruleg krydd, fræ og fleira um áratuga skeið. Hugmyndafræði Alfred Vogel, sem stofnaði fyrirtækið, var sú að við ættum að virða og lifa í takt við náttúruna. Fyrirtækið hefur ætíð starfað í takt við þessa hugmyndafræði og leggur áherslu á sjálfbærni, umhverfisvernd, hágæða hráefni og góða viðskiptahætti. 

A. Vogel Echinaforce tonic 50 ml.

Vrn: 10044325
1.299 kr

A. Vogel Echinaforce 120 stk.

Vrn: 10044372
1.499 kr