Baby Foot

Baby Foot fótameðferðin var fyrst sett á markað í Japan árið 1997 til þess að leysa vandamál fólks með ýmis fótavandamál svo sem sprungna hæla, þurra húð og ólykt. Síðar bættist svo við Baby Foot fótakrem sem hjálpar þér að halda fótunum þínum mjúkum milli meðferða.

Húðin á iljunum er þykkari en annarsstaðar á líkamanum og gamlar húðflögur eiga það til að safnast upp þegar fæturnir eru undir álagi, mikill núningur á fæti á sér stað, þegar við þyngjumst eða við íþróttaiðkun. Baby Foot maskinn er áhrifarík fótameðferð sem þú getur notað heima við til að losa upp dauðar húfrumur og endurheimta silkimjúka fætur.

Baby Foot Easy Pack fótameðferð

Vrn: 10122308
3.925 kr

Baby Foot Moisture fótakrem 80 gr.

Vrn: 10129625
1.902 kr

Baby Foot rakagefandi fótamaski

Vrn: 10150752
1.902 kr