Baricol

Vörur sem innihalda vítamín og steinefni sem þú þarfnast í kjölfar magahjáveitu- eða magaermisaðgerðar. Þú þarft því ekki að kaupa önnur vítamín eða steinefni til viðbótar til að fá ráðlagðan dagsskammt samkvæmt norrænu leiðbeiningunum.

Baricol vörurnar fást hjá  Lyfju Lágmúla, Lyfju Smáratorgi og í netverslun Lyfju.