Bleika slaufan

Páll Sveinsson, gullsmíðameistari hjá Jóni og Óskari er hönnuður Bleiku slaufunnar 2018. Hann vann samkeppni Krabbameinsfélags Íslands og Félags íslenskra gullsmiða sem fram fór í sjöunda sinn í upphafi ársins. Allt söfnunarfé Bleiku slaufunnar 2018 rennur til starfsemi Krabbameinsfélagsins, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu til þátttöku í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum. Ýmis vörumerki sem fást í verslunum og netverslun Lyfju styðja Bleiku slaufuna í október!

Protis Kollagen 90 hylki

Vrn: 10149557
4.599 kr

Femarelle Recharge 50+ 56 hylki

Vrn: 10122055
3.489 kr

Femarelle Unstoppable 60+ 56 hylki

Vrn: 10140127
3.489 kr

Femarelle Rejuvenate 40+ 56 hylki

Vrn: 10140126
3.489 kr

Baby Foot Easy Pack fótameðferð

Vrn: 10122308
3.251 kr