Bleika slaufan

Verum til fyrir konurnar í lífi okkar 
Í ár er lögð áhersla á að vera til og mikilvægi þess að vera til staðar fyrir þær konur sem greinast með krabbamein, þegar tilveran breytist snögglega og við tekur tími sem getur reynst afar erfiður. Verum tilbúin þegar á reynir. Árlega greinast að meðaltali um 850 konur með krabbamein og 300 konur deyja að meðaltali úr krabbameinum. Í dag eru 9000 konur á lífi sem fengið hafa krabbamein. Í átakinu í ár er lögð áhersla á að vera til. Lifum lífinu og verum til staðar þegar kona greinist með krabbamein og tilveran breytist snögglega. Með kaupum á Bleiku slaufunni átt þú þátt í að fækka þeim sem fá krabbamein, fjölga þeim sem lifa af og bæta lífsgæði þeirra. Takk fyrir stuðninginn. Þitt framlag skiptir máli.

ChitoCare Anti-Aging Repair Serum 30 ml.

Vrn: 10161634
11.798 kr

Baby Foot Easy Pack fótameðferð

Vrn: 10122308
3.925 kr

Femarelle Rejuvenate 40+, 56 hylki

Vrn: 10140126
4.367 kr

Femarelle Recharge 50+, 56 hylki

Vrn: 10122055
4.367 kr

Femarelle Unstoppable 60+, 56 hylki

Vrn: 10140127
4.367 kr