Difrax

Difrax býður upp á vandaðar og skemmtilegar vörur fyrir börn og foreldra. Vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum. Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.