Florealis

Florealis er íslenskt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í viðurkenndum jurtalyfjum og lækningavörum sem innihalda virk efni úr náttúrunni. Markmið Florealis er að bæta heilsu og vellíðan fólks. Allar vörur Florealis byggja á vísindalegum grunni og hafa viðurkennda virkni við ákveðnum sjúkdómum. Jurtalyfin meðhöndla kvíða, svefntruflanir og blöðrubólgu, en lækningavörurnar óþægindi í húð og á kynfærasvæðinu. (Mynd: Jonathan Pie)

Allar vörurnar fást án lyfseðils.

Florealis Melatónín 1mg, 60 töflur

Vrn: 10167244
1.661 kr

Florealis Rosonia VagiCaps™ 10 hylki

Vrn: 10161113
3.239 kr