Footner

Um 75% þjást af fótavandamálum en þrátt fyrir það eru margir sem gefa sér ekki tíma til að huga að fótunum. Footner vörurnar eru sérstaklega ætlaðar einstaklingum sem eru tímabundnir sem einföld og þægileg leið til að viðhalda heilbrigðum fótum.

Footner vörurnar eru fullkomnar í heima fótsnyrtinguna. Hreinsaðu burt alla þurra og harða húð sem hefur myndast á fótunum með einni auðveldri 60 mínútna meðferð. Footner Sorbet kremið er tilvalið til þess að viðhalda ferskum og mjúkum fótum eftir flögnunarferlið.

Trimb Footner Exfoliating Socks

Vrn: 10130116
3.499 kr

Trimb Footner Reviatalizing Sorbet fótakrem 100 ml.

Vrn: 10154480
1.789 kr