GESKE

GESKE er þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á tækjum til mismunandi húðumhirðu. Hingað til hafa flestir hugsað um húðina með notkun mismunandi snyrtivara eins og krem, serum og maskar. GESKE hefur ákveðið að taka húðumhirðu á annað stig. 

Með hjálp færustu húðlækna Þýskalands er nú hægt að framkvæma bestu húðmeðferðirnar, sem einungis var hægt að fá á snyrtistofum, heima hjá sér, og aðeins fyrir brot af kostnaði. Tækin á að nota með sínum uppáhalds húðvörum og ýta tækin undir betri upptöku þeirra virku innihaldsefna sem finnast í húðvörunum og geta þannig snúið við áhrifum öldrunar á húðina. 

Með hverju tæki þarf að sækja GESKE appið sem leiðir þig í gegnum húðumhirðuna. 

GESKE Micro Needle Face & Body Roller 9in1

Vrn: 10170276
9.198 kr

GESKE Sonic Facial Brush 5in1

Vrn: 10170275
4.798 kr

GESKE Warm & Cool Eye Energizer 6in1

Vrn: 10170274
9.198 kr

GESKE MicroCurrent Face-Lifter 6in1

Vrn: 10170273
9.198 kr