Happy Ears

Nettir og þægilegir eyrnatappar sem draga úr hljóðáreiti og umhverfishljóðum. Fást í mismunandi stærðum svo hver og einn getur fundið sína fullkomnu stærð. Hvort sem þú þarft meiri frið í vinnu, skóla eða þegar þú leggst á koddann eru Happy ears eyrnatapparnir fyrir þig.